Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðningarsamband
ENSKA
employment relationship
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ráðið hefur hvorki getað tekið ákvörðun um tillögu að tilskipun um tiltekin ráðningarsambönd með tilliti til röskunar á samkeppni né um tillögu að tilskipun um tiltekin ráðningarsambönd með tilliti til starfsskilyrða.

[en] The Council has been unable to reach a decision on the proposal for a Directive on certain employment relationships with regard to distortions of competition, nor on the proposal for a Directive on certain employment relationships with regard to working conditions

Skilgreining
samband vinnuveitanda og starfsmanns sem byggist á ráðningarsamningi og felur í sér gagnkvæm réttindi og skyldur aðila
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/70/EB frá 28. júní 1999 um rammasamninginn um tímabundna ráðningu sem ETUC, UNICE og CEEP hafa gert

[en] Council Directive 1999/70/EC of 28 June 1999 concerning the framework agreement on fixed-term work concluded by ETUC, UNICE and CEEP

Skjal nr.
31999L0070
Athugasemd
Áður þýtt sem ráðningarkjör.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira